Um mig.....

 

Ég útskrifaðist úr Ljósmyndaskólanum haustið 2010 sem Skapandi Ljósmyndari. Ég hef starfað sem ljósmyndari frá útskrift og tekið að mér mörg og skemmtileg verkefni. Ég hef sótt mörg námskeið erlendis undanfarin ár þar sem ég hef sérhæft mig í ungbarna, smábarna, meðgöngu og para myndatökum inni í stúdíoi. Þessi þrjú viðfangsefni eiga hug minn allan.  Stíllinn minn er klassískur og látlaus. Ég vil fanga augnablikið frá besta sjónarhorninu. Sjónarhorninu sem er ölítið draumkennt. Ég veit ekkert skemmtilegra en að læra nýja hluti, tileinka mér nýja tækni, viða að mér fallegum hlutum og fylgjast með tísku og straumum innan geirans. 

Markmið mitt er einfalt ég vil leitast við að gera verk mín persónuleg og um leið skapa eitthvað einstakt fyrir hvern og einn.  Ég vel vönduð vinnubrögð og trúi þvi að bestu mögulegu efnin í framleiðslu veiti gleði um ókomin ár.

 

Ungbarnamyndir, ungbarnmyndataka, nýburar, nýbaramyndataka, María Katrín, María Katrín ljósmyndari, ljósmyndari, paramyndir, paramyndataka, fermingarmyndir, fermingarmyndataka, nektarmyndataka, meðgöngumyndir, óléttumyndir, óléttumyndataka, stúdío, ljósmyndastudio, newborn photographer, photographer Iceland